Listen

Description

Benedikt Bóas, Breki Logason og Jóhann Alfreð fengu loksins að kíkja við og dusta rykið af Podcastgræjunni, setjast í sófann og anda að sér sögunni. Heimir Guðjónsson, kóngurinn á hliðarlínunni, kíkti í heimsókn sem var svo skemmtileg að drengirnir héldu áfram að spjalla um allt og ekkert langt frameftir.