Benedikt Bóas, Breki Logason og Stígur Helgason settust niður eftir níunda sigurleikinn í röð. Spjölluðu aðeins en þessir leikir sem byrja svona seint eru greinilega ekki gerðir fyrir Podcast því það þurfti að hætta skyndilega - enda þjófavarnakerfið að fara af stað. Það var því aðeins farið yfir leikinn og gesturinn slapp við mætingu þó við sem þekkjum skólakerfið setjum S á kappann.