Listen

Description

Benedikt Bóas, Breki Logason og Jóhann Alfreð kíktu í Valsheimilið og hittu á meistara Srdjan Tufegdzic, Túfa. Hann hefur sögu að segja og er að klára UEFA PRO gráðuna með Robbie Keane. Toppmaður. Þeir félagar spjölluðu einnig aðeins um komandi æfingarleiki gegn Keflavík og Blikum á sunnudag. Vonandi hafið þið gagn og gaman af.