Við náðum í Heimi Guðjónsson á milli æfinga hjá karlaliði Vals í fótbolta. Valsmenn taka nú fullan vinnudag tvisvar í viku. Við forvitnuðumst um það, hvernig leikmannamálin standa og hituðum upp fyrir úrslitaleik Reykjavíkurmótsins sem fram fer á morgun.