Listen

Description

Podcast þáttur Vals þar sem hitað er upp fyrir komandi leik. Einar Karl Ingvarsson kíkti í heimsókn og fór yfir söguna sína, frá ungdómnum í FH yfir í þrumuskotin í Val en hann er sonur Ingvars Guðmundssonar sem átti farsælan feril í Val.

Þá kom Tómas Þór í leyniklefan og fór yfir komandi umferð auk þess að ausa úr viskubrunni sínum. Hann ræddi um handboltann og sjónvarpsmálin fyrir komandi vetur.

Leyniklefinn lét illa að stjórn og hljóðið á öðrum míkrafóninum var aðeins að stríða okkur. En það kostar lítið að hækka.