Listen

Description

Hér er meiningin að hita upp fyrir komandi leiki Vals í Pepsi deild karla. Einn núverandi leikmaður, ein gömul og góð gosögn ásamt sérfræðingi þar sem farið er yfir aðra leiki í umferðinni.

Umsjónarmaður: Benedikt Bóas
Gestir: Anton Ari Einarsson, Kjartan Sturluson og Elvar Geir Magnússon.