Listen

Description

Gleðifréttir, ekki aðeins fyrir Val heldur íslenskan körfubolta, sagði Svali Björgvinsson formaður körfuboltadeildarinnar þegar hann kynnti Jón Arnór Stefánsson til leiks. Jón þarf ekki mikið að kynna. Hann er jú besti körfuboltamaður sem Ísland hefur alið og ber sterkar taugar til Vals. Vængjamenn blésu í hátíðarlúðurinn og hittu á Jón og Finn þjálfara.