Listen

Description

Við Ragga förum meira útí sálfræði hliðina á hinu daglega hamsi. Hvernig höldum við okkur í jafnvægi og hvaða hugrænu verkfærum eigum við að beita. Ásamt því að tala um allt frá kláða á skrýtnum stöðum og að missa tvisvar.