Sérfræðingurinn, Stymmi Klippari og Geiri Sly komu í stúdíó Handkastsins og gerðu upp helgina í handboltanum hér heima og erlendis.
Ágúst Elí er án liðs og gæti verið á heimleið.
Úr íslenskir leikmenn að fá afslátt í gagnrýni?
Það er stórleikur fyrir norðan í vikunni og allar líkur á að það verði uppselt í KA heimilið.
Hverjar hafa verið fimm bestu í Olís deild kvenna í vetur.
Ættum við að fækka í 14 leikmenn á skýrslu á næsta ársþingi HSÍ?
Þetta og svo miklu miklu meira í nýjasta þætti Handkastsins.