Listen

Description

Íslensku strákarnir hafa lokið leik á EM eftir kaflaskipta frammistöðu. Við fórum yfir frammistöðu liðsins og leikmanna á tveimur klukkutímum, spáðum í framtíðina og ræddum um heilbrigðiskerfið.

Gestir þáttarins var Arnar Pétursson þjálfari íslenska kvennalandsliðsins og Ásgeir Jónsson aðstoðarþjálfari Aftureldingar.

Þátturinn er í boði BK-Kjúklings.