Gestir þáttarins voru stjórnendur Steve Dagskrá, þeir Andri Geir Gunnarsson og Vilhjálmur Freyr Hallsson.
Fjallað var um fyrstu tvo leiki Íslands á Evrópumótinu og spáð í spilin fyrir framhaldið.
Dregið var í getraunaleik Coolbet í lok þáttar.
Þátturinn er í boði BK-Kjúklings