Listen

Description

Gestur þáttarins að þessu sinni í Handkastinum var Árni Stefán Guðjónsson.

Í þættinum fórum við yfir alla leikina í 11. umferð Olís-deildar karla en nú er deildin hálfnuð. Gríðarleg spenna er á bæði toppi og botni deildarinnar.

Coolbet leikmaður umferðarinnar var valinn í lok umferðar.