Listen

Description

Ásbjörn Friðriksson spilandi þjálfari FH er gestur Handkastsins í þessum þætti.

Í þættinum fórum við yfir úrslitaeinvígið hjá stelpunum þar sem Valsstelpurnar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn á sunnudaginn eftir 3-0 sigur á Fram.

Einnig fórum við yfir undanúrslitaleikina karlamegin sem fóru fram í gærkvöldi.

Í lokin tókum við stutt spjall við Ásbjörn um tímabilið hjá FH.

Þátturinn er í boði BK Kjúklings.