Listen

Description

Í þessum þætti var farið yfir fimm leiki í 17. umferð Olís-deildar karla en leik ÍBV og Akureyrar var tvívegis frestað.

Gestur þáttarins var góðvinur þáttarins, íþróttafréttamaðurinn Benedikt Grétarsson.

Í þættinum fórum við einnig yfir stöðuna í deildinni og er Sérfræðingurinn fullviss um að Selfoss verði Deildarmeistarar og Grótta falli.

Handkastið er í boði Coolbet og BK Kjúklings og í samstarfi við Áttan FM.