Listen

Description

Í þættinum fórum við yfir undanúrslitaeinvígin í karla boltanum.

Það er allt á suðupunkti í báðum einvígum og mikil læti þar sem rauð spjöld hafa verið áberandi. Við fórum vel yfir rauðu spjöldin í Eyjum og ollarann frá Árna Steini.

Gestur þáttarins var Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson íþróttafréttamaður hjá RÚV.

Við ræddum síðan komu Egils Magg í FH, umspilið í Grillinu og 8-liða úrslitin í Meistaradeildinni.

Þátturinn er að vanda í boði BK Kjúklings.