Það eru innan við tveir mánuðir í 1. umferðina í Olís-deild karla og því löngu kominn tími til að koma með ótímabæra spá fyrir deildina!
Fórum yfir leikmannagluggann og stöðuna á leikmannahópunum hjá liðunum.