Listen

Description

Selfyssingar eru Íslandsmeistarar í handknattleik í fyrsta skipti eftir tíu marka sigur á Haukum á heimavelli í kvöld!

Við fórum yfir þennan svakalega leik, afhroð Hauka og allt Selfossliðið í þætti kvöldsins með Ragnari Njálssyni.

Við óskum Selfyssingum til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn!

Þátturinn er í boði BK Kjúklings!