HM er lokið hjá íslenska landsliðinu. Sigrar gegn Alsír og Marokkó en síðan ekki söguna meir.
Tómas Þór Þórðarson og Jóhann Skúli Jónsson fara yfir frammistöðu liðsins ásamt Sérfræðingnum og Snickers-inu. Af einhverri ástæðu fór mikill tími um að ræða Guðmund Þórð Guðmundsson. Útaf dotlu.