Listen

Description

HM í Egyptalandi hefst í vikunni. Sérfræðingurinn og Stymmi Snickers fengu þá Benedikt Grétarsson og Jóhann Gunnar Einarsson til sín og fóru yfir landsliðið stöðu fyrir stöðu og möguleika þess á mótinu.

Auk þess kom Sérfræðingurinn með mola beint frá Frakklandi um einn af landsliðsstrákunum okkar sem og molunum rigndi inn úr Garðabænum.

Þátturinn er í boði Skruf.