Listen

Description

Sérfræðingurinn, Stymmi Klippari og Geiri Sly fóru yfir vikuna í handboltanum og spáðu í spilin fyrir helgina.

Olís deildirnar hafa aldrei verið jafnari og ærið verkefni að spá í spilin fyrir leikina.

FH-ingar pökkuðu Valsmönnum saman í gær. Selfyssingar naga sig í handarbökin að vera ekki komnir með fleiri stig og frábær endurkomusigur hjá Mosfellingum.

Nóg af handbolta um helgina og allt saman í þráðbeinni á handboltapassanum.