Listen

Description

Sérfræðingurinn, Stymmi Klippari og Einar Ingi mættu í Handkast stúdíóið og fóru yfir vikuna í handboltanum.

Viktor Sig var keyptur frá Val yfir í Fram en upphæðin er óljós.

FH unnu Hafnarfjarðarslaginn í gær og deildin hefur aldrei verið jafnari.

Þór ætla sér sæti í úrslitakeppninni og með Brynjar Hólm í þessu formi getur allt gerst.

Valsmenn slökuðu heldur mikið á klónni í gær og hleyptu ÍR inn í leikinn.

Heil umferð í Olís deild kvenna um helgina og þrír leikir í Olísdeild karla.

Þetta og svo miklu miklu meira í nýjasta þætti Handkastsins.