Listen

Description

Hismið þakkar fyrir sig og kveður eftir níu góð ár í loftinu. Í lokaþættinum, sem tekinn var upp í beinni í brugghúsinu Ægisgarði að viðstöddum 160 manns, förum við yfir upphafið, söguna, helstu rekstrartölur þáttarins, fáum til okkar góða gesti og gösum um ekkert í síðasti skipti. Takk fyrir okkur!

(Ath! Í fyrstu útgáfu þáttarins sem fór á netið var hljóðið að stríða okkur en það á að vera komið í lag - bestu kveðjur frá Tæknideildinni!)