Listen

Description

Eyþór Einarsson er styrktarþálfari með Level 1 þjálfunargráðu í Crossfit.

Hann hefur þjálfað í Granda 101 og Crossfit Suðurnes.
Hann flutti nýlega til Kaupmannahafnar þar sem hann hefur verið með námskeið í Ólympískum lyftingum í Kraftværk crossfit og nú í Butcher’s Lab crossfit.

Eyþór er með B.S í Sálfræði frá HR og hefur nám í klínískri sálfræði í Kaupmannahafnarháskóla haustið 2019.

Eyþór hefur tvisvar farið á heimsleikana í CrossFit leikana, annað skiptið sem áhorfandi og síðar sem þjálfari og er því hokinn af reynslu að kenna ólympískar lyftingar og getið sér gott orð á þeim vettvangi og get ég persónulega vottað fyrir færni hans til að kenna einni kortér í fertugt að bæta tækni í clean og snatch.

Eyþór er sérstaklega þægilegur drengur og ég vona að þið hafið jafn gaman að garfa og nördast í öllu sem viðkemur Crossfit, ólympískum lyftingum og þjálfun í þessum þætti.

Njótið.

Heilsuvarp Röggu Nagla fjallar um allt milli himins og jarðar sem viðkemur bæði líkamlegri og andlegri heilsu. Ég spjalla sjálf eða fæ til mín góða gesti sem eru sérfræðingar á sínu sviði og plokka úr þeim viskuna fyrir okkur sótsvartan almúgann til að nýta okkur í daglegu lífi.

www.ragganagli.com inniheldur greinar um heilbrigt samband við mat, æfingar og líkamann
ragganagli79@gmail.com ef þig vantar sálfræðiaðstoð eða sálfræðilega mataræðisráðgjöf
Facebook/RaggaNagli

Stefið er eftir Arnar Boga Ómarsson, fylgið honum á Spotify undir listamannsnafninu ‘Boji’
Lógóið hannaði Andrea Jónsdóttir hjá 29 línur. www.29linur.com @29linur

Afsláttarkóðar:

Veganbúðin: ragganagli = 15%
Under Armour: ragganagli = 20%
Hverslun.is ragganagli20 = 20%
www.goodgoodbrand.net: ragganagli20
24iceland: ragganagli20