Listen

Description

Edda Falak Crossfit drottning er algjör ofurkona, bæði gullfalleg og fljúgandi gáfuð.
Hún er með Mastersgráðu frá Copenhagen Business School og þjálfar og keppir í Crossfit og stefnir ótrauð á heimsleikana.
Hér segir hún á sinn opna og einlæga hátt frá sinni sögu um ofþjálfun, sem og gefur góð ráð til æfinga og mataræðis en samband hennar við hvorutveggja er ótrúlega heilbrigt og heilsteypt.

Njótið.

Heilsuvarp Röggu Nagla fjallar um allt milli himins og jarðar sem viðkemur bæði líkamlegri og andlegri heilsu. Ég spjalla sjálf eða fæ til mín góða gesti sem eru sérfræðingar á sínu sviði og plokka úr þeim viskuna fyrir okkur sótsvartan almúgann til að nýta okkur í daglegu lífi.

www.ragganagli.com inniheldur greinar um heilbrigt samband við mat, æfingar og líkamann
ragganagli79@gmail.com ef þig vantar sálfræðiaðstoð eða sálfræðilega mataræðisráðgjöf
Facebook/RaggaNagli

Stefið er eftir Arnar Boga Ómarsson, fylgið honum á Spotify undir listamannsnafninu ‘Boji’
Lógóið hannaði Andrea Jónsdóttir hjá 29 línur. www.29linur.com @29linur

Afsláttarkóðar:

Veganbúðin: ragganagli = 15%
www.nowfoods.is = ragganagli20
Hverslun.is ragganagli20 = 20%
www.goodgoodbrand.net: ragganagli20