Nú þegar ræktin er lokuð aftur í COVID vantar marga innblástur og hugmyndir fyrir heimaæfingar eða útiæfingar. Björn Þór Sigurbjörnsson þjálfari í World Class miðlar hér af reynslu og þekkingu til að halda mótivasjóninni og nýjungum í ræktarrútínunni þó dyrnar að líkamsræktarstöðvum séu skelltar í lás.
Þátturinn er í boð NOW á Íslandi.