Í þessum þætti tölum við Árni sálfræðingur um loddaralíðan eða Impostor syndrome sem lýsir sér í að við erum haldin viðvarandi hræðslu um að það komist upp um okkur sem loddara í starfi og daglegu lífi, því við séum að blekkja aðra um hæfileika, færni og þekkingu.
Sálfræðingarnir Pauline Clance og Suzanne Imes komu með þetta hugtak 1978 eftir að hafa séð þessar tilfinningar og hugsanir koma ítrekað fram hjá sínum skjólstæðingum.
Þátturinn er í boði
NOW á Íslandi @nowiceland
Njótið.
Heilsuvarp Röggu Nagla fjallar um allt milli himins og jarðar sem viðkemur bæði líkamlegri og andlegri heilsu. Ég spjalla sjálf eða fæ til mín góða gesti sem eru sérfræðingar á sínu sviði og plokka úr þeim viskuna fyrir okkur sótsvartan almúgann til að nýta okkur í daglegu lífi.
www.ragganagli.com inniheldur greinar um heilbrigt samband við mat, æfingar og líkamann
ragganagli79@gmail.com ef þig vantar sálfræðiaðstoð eða sálfræðilega mataræðisráðgjöf
Facebook/RaggaNagli
Stefið er eftir Arnar Boga Ómarsson, fylgið honum á Spotify undir listamannsnafninu ‘Boji’
Lógóið hannaði Andrea Jónsdóttir hjá 29 línur. www.29linur.com @29linur
Afsláttarkóðar:
Veganbúðin: ragganagli = 10%
www.goodgoodbrand.net: ragganagli20