Birna er með BS gráðu í næringarfræði frá HÍ og meistargráðu í þjálffræðivísindum með íþróttanæringarfræði sem sérsvið frá Maastricht háskóla í Hollandi. Hún stundar nú doktorsnám í íþrótta-og heilsufræði við HÍ.
Í þessum þætti talar hún um doktorsverkefnið sitt um hlutfallslegan orkuskort í íþróttum sem þýðir í raun að næra sig ekki nóg í samræmi við hreyfinguna. Birna glímdi sjálf við átröskun og ofþjálfun á yngri árum sem hlaupari og miðlar hér af reynslu sinni að öðlast ró í kringum mat og æfingar.
Þátturinn er í boði NOW á Íslandi
@nowiceland
www.nowfoods.is
Mæli með hlaupafötunum frá CWX í Eirberg.
www.eirberg.is