Listen

Description

Þuríður Helgadóttir Crossfitdrottning kíkti í Heilsuvarpið. Hún er að undirbúa sig fyrir undankeppni Heimsleikanna í Crossfit. Þuríður býr í Sviss og þjálfar í Crossfit zug. Þuríður byrjaði að æfa í Crossfit Sporthúsinu 2010 og þjálfaði þar frá 2012 og hefur keppt á heimsleikunum fimm sinnum.

Fylgstu með Þuríði á @thurihelgadottir á instagram.

Þátturinn er í boði NOW á Íslandi
@hverslun
@nowiceland

Í Hverslun fæst Converse, speedo sundfatnaði, INIKA snyrtivörum og HOudini sænsku útivistarfötin.