Listen

Description

Björgvin Karl Guðmundsson hefur keppt á Crossfit heimsleikunum síðan árið 2014 og tvisvar komist þar á pall í þriðja sætið. Hann er án efa skærasta karlkyns Crossfit stjarna okkar Íslendinga.
Björgvin er konungur Hveragerðis þar sem hann æfir og þjálfar í Crossfit Hengill sem bróðir hans og mágkona eiga og reka.

Hvernig er hann að þjálfa fyrir Open og heimsleikana, hvaða veikleika er hann að vinna í og hvernig hann spjallar við sjálfan sig í hausnum gegnum sataníska æfingahringi.

@bk_gudmundsson

Heilsuvarpið er í boði NOW á Íslandi.
@nowiceland
@hverslun