Árni Björn Kristjánsson eigandi og stöðvarstjóri að Crossfit XY. Árið 2009 var hann var 130 kg með of háan blóðþrýsting og missti 30 kg á örfáum mánuðum í CrossFit. Hann talar hér um Lyftingar, CrossFit og Árni Björn og kona hans eiga langveikt barn og í þessum þætti opnar hann sig um hvernig þau hafa þurft að berjast við kerfið til að sækja réttindi sín.
Þátturinn er í boði NOW á Íslandi
@nowiceland
@hverslun