Daníel Gunnarsson er smiður, og nemi í mannauðsstjórn og skipulagsstjórnun. M.Sc í Háskólanum í Reykjavík.
Hann fór í magaermi í maí 2021.
Hann talar hér um reynslu sína af þeirri aðgerð, breyttar matarvenjur með nýtt magarými, líkamsímynd sína, bæði fyrir og eftir aðgerð og einelti í æsku vegna vaxtarlags og margt fleira.
Þátturinn er tekinn upp í Podcaststöðinni í Kópavogi @podcaststodin
Þátturinn er í boði Nettó verslananna og NOW á Íslandi
@netto.is
@nowiceland