Listen

Description

Helgi Ómars er áhrifavaldur, frumkvöðull, ljósmyndari, en fyrst og fremst dásamleg mannvera og hugrökk hetja, en hann kom sér út úr margra ára ofbeldissambandi. Hann hefur unnið í sjálfum sér síðan, að styrkja sjálfsmyndina og sjálfstraustið og deilir hér hvað reyndist honum vel í þessari sjálfsvinnu og ráðleggingar til annarra í sömu stöðu.

Þátturinn er tekinn upp í Podcaststöðinni @podcastodin
Heilsuvarpið er í boði NOW á Íslandi. @nowiceland
Nettó verslanirnar styrkja Heilsuvarpið. @netto.is
Heilsudagar hefjast 27. janúar með 25% afslætti af öllum vitamínum og heilsuvörum.