Í þessum þætti tala ég við Rannveigu Ásgeirsdóttir, verkefnastýru hjá GORED iceland sem er vitundarvakning um hjarta og æðasjúkdóma kvenna. Ungar konur eru í aukinni áhættu á háþrýstingi og sykursýki á meðgöngu og síðan seinni hluta ævinnar á breytingaskeiðinu. Febrúar er HJARTAMÁNUÐURINN og vill GÓRED hamra á að fólk þekki ættarsögu sína, sem og hin ýmsu gildi eins og blóðþrýsting, sykurstuðul o.s.frv.
Þátturinn er í boði NOW á Íslandi og Nettó verslananna
@nowiceland
@netto.is