Listen

Description

Friðrik Agni Árnason er dansari og annar eigandi Happy studios.
Hér talar hann um lífshlaup sitt, starfið sitt og opnar sig á einlægan hátt um kynferðisofbeldi sem hann varð fyrir snemma á lífsleiðinni og hvernig hann hefur unnið úr því áfalli.

Heilsuvarpið er styrkt af NOW á Íslandi og Nettó
@fridrikagni
@nowiceland
@netto.is