Listen

Description

Sveinn Gunnar Björnsson eða Svenni Kíró er kírópraktor hjá Kíró Lindum. Hann lærði í Atlanta Georgia, og glímdi sjálfur við bakmeiðsli ungur að árum. Svenni er gangandi fróðleiksmoli um allt sem viðkemur líkamsstöðu og beitingu í æfingum og daglegu lífi.
Hann er líka einn af þremur frumkvöðlum sem settu á markað Kuldi Sleeve sem er kæliermi fyrir hné, olnboga og fleiri liði.
Kuldi sleeve fæst t.d í Eirberg.

@kirolindum
@kuldi.cryo

Heilsuvarpið er í boði Nettó og Now á Íslandi
@netto.is
@nowiceland