Listen

Description

Í þessum þætti tala ég við Sólveigu Sigurðardóttur, Crossfitstjörnu, en hennar frægðar Sól reis hratt síðasta ár þegar hún stóð sig stórkostlega í undanúrslitunum í London og tryggði sig inn á Crossfitleikana í einstaklingskeppni.

Sólveig er einlæg, hlý, hreinskilin og í alla staði yndisleg manneskja. Hún opnar sig um reynsluna af Crossfit keppnum, að æfa með háklassa keppendum á Mallorca, og hvernig hún er meðvituð um sitt neikvæða innra sjálfstal.
Einlægt og opið viðtal við stórkostlega konu sem á eftir að ná langt í sportinu.

Sólveig á Instagram @solasigurdardottir

Heilsuvarpið er í boði:
NOW á Íslandi @nowiceland
Nettó verslanir / Samkaup @netto.is