Listen

Description

Hlynur Kristinn Rúnarsson er stofnandi samtakann Það er von

Markmið þeirra er að vinna gegn fordómum, skömm og vekja von hjá þeim sem glíma við fíknisjúkdóma og gefa annað tækifæri í lífinu.

Hlynur á sjálfur ótrúlega sögu af bata en hann hefur verið edrú í næstum 4 ár.
Hann er nýútskrifaður með BS í lögfræði og er nú í mastersnámi. Heilsuvarpið hvetur alla til að gerast Vonarliðar og leggja samtökunum lið og hjálpa að gefa fólki með fíkn nýja von.

Heilsuvarpið er í boði NOW á Íslandi og Nettó
@nowiceland
@netto.is