Í þessum þætti er ég að tala við Inga Torfa Sverrisson hjá ITS macros en þau hafa hjálpað þúsundum að ná árangri með að telja orkuefni og læra gott máltíðamynstur.
Við fórum um víðan völl í öllu sem viðkemur mataræði, macros og heilbrigðu sambandi við mat.
Ég minni á Heilsukvöldið þar sem bæði ég og Ingi Torfi verðum með fyrirlestra um mataræði í Hverslun þann 21. apríl kl 18.30.
Heilsuvarpið er í boði NOW á Íslandi og Nettó
@nowiceland
@netto.is