Listen

Description

Árni Þóroddur Guðmundsson er löggiltur sálfræðingur í Kaupmannahöfn og
Hann er með sína eigin stofu ásamt Röggu Nagla á Frederiksberg þar sem hann tekur á móti skjólstæðingum og er hokinn af reynslu af vinnu með kvíða, depurð, þunglyndi og streitu. Eins sinnir hann fjölskylduráðgjöf

Í þessum þætti tölum við kollegarnir og gömlu vinirnir aðallega um kvíða og hvernig hann birtist okkur bæði líkamlega og andlega. Hver eru einkenni kvíða og hvaða verkfæri standa okkur til boða til að tækla og minnka kvíða í daglegu lífi.

arni@mimbyarni.com
www.arnigudmundsson.com

Upphafs og lokastefið er eftir Arnar Boga Ómarsson, fylgið honum á Spotify undir listamannsnafninu ‘Boji’
Lógóið hannaði Andrea Jónsdóttir hjá 29 línur.

Afsláttarkóðar:
24Iceland.is = ragganagli = 20% afsláttur
Hverslun.is = ragganagli = 20 % afsláttur
Altis.is = ragganagli = 20% afsláttur