Eik Gylfadóttir er sjúkraþjálfari, næringarþjálfari og bjó um árabil í Dubai og Abu Dabi og þjálfaði Crossfit. Eik hefur farið á heimsleikana í Crossfit þrisvar sinnum.
Hún er hafsjór af fróðleik um alt sem viðkemur þjálfun, næringu og endurhæfingu en spáir líka mikið í hugarfarinu sem knýr okkur áfram í æfingum.
Kíkið endilega á Eik á samfélagsmiðlum en hún heldur úti Building Thriving lifestyle á instagram.
@eikgylfadottir
@buildingthrivinglifestyles
Heilsuvarpið er í boði NOW á Íslandi og Nettó
@netto.is
@nowiceland
Ég minni á sjálfseflingarnámskeið Röggu Nagla go Helga Ómars.
20. og 21. október kl 13-16
kr. 20.990 kr