Listen

Description

Sameiginlegur þáttur Helga og Röggu fyrir bæði Helgaspjallið og Heilsuvarpið.

Við töluðum um allt og allskonar tengt samböndum, að setja mörk, og meira að segja pólitík.

Sjálfseflingarnámskeiðið er 20. og 21. október
Skráning raggaoghelgi@gmail.com

Heilsuvarpið er í boði NOW og Nettó
@nowiceland
@netto.is