Listen

Description

Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur er gestur Heilsuvarpsins

Geir Gunnar starfar hjá Heilsustofnun NLFÍ og ritstjóri heimasíðunnar. BS í matvælafræði og MS í næringarfræði og einkaþjálfarapróf og brennur fyrir heilsu, næringu, hreyfingu og berst gegn öfgum og hindurvísindum í næringar- og heilsufræðum.
Bókin hans Góð heilsa alla ævi án öfga fáanleg í næstu bókabúð.

Við töluðum um nýju bókina, mýtur og öfgar í mataræði og hreyfingu og hætturnar við samfélagsmiðla í að miðla áfram misgáfulegum og stundum hættulegum ráðleggingum.

@ggunnz

Styrktaraðilar Heilsuvarpsins
@nowiceland
@netto.is