Listen

Description

Gestur Heilsuvarpsins er Arnaldur Birgir eða Biggi þjálfari. Við tölum um þjálfun eftir fertugt, hvernig líkaminn breytist og hvernig við þurfum að hagræða þjálfun og næringu í samræmi en halda samt áfram að ná árangri. Biggi er hokinn af reynslu eftir næstum þrjátíu ár í bransanum og þúsundir skjólstæðinga á ferilskránni.

@coachbirgir

Heilsuvarpið er í boði Nettó og NOW á Íslandi
Kóðinn HEILSUVARPID gefur 20% afslátt á Hverslun.is af NOW bætiefnum.
@netto.is
@nowiceland