Listen

Description

Fyrsti þáttur Selfoss Podcastsins undir stjórn Arnars Helga Magnússonar. Gestir þáttarins að þessu sinni voru handboltagoðsögnin Gísli Felix Bjarnason, línumaðurinn knái í U-liði Selfoss Hólmar "H2" Höskuldsson og tæknitröll SelfossTV Árni Þór Grétarsson.
Í þessum fyrsta þætti er rætt um handboltaliðin okkar, það sem búið er af tímabilinu á öllum vígstöðvum og framhaldinu velt upp.

Upphafsstef: Sælan, Skítamórall
Lokalag: Draumaland, Sælan