Listen

Description

Þau tíðindi bárust í gær að Haukur okkar Þrastarson hefur ákveðið að ganga til liðs við Pólska stórliðið Vive Kielce næstkomandi sumar. Arnar Helgi fékk Hauk í smá spjall í Kaffi Krúsarstúdíóinu af þessu tilefni.

Upphafs- og lokastef: Sælan, Skítamórall