Listen

Description

Loksins aftur! Selfosshlaðvarpið snýr aftur með stútfullann handboltaklukkutíma.

Arnar Helgi Magnússon, Þórir Ólafsson og Hjörtur Leó Guðjónsson mættu í hljóðverið og hituðu upp fyrir veturinn með léttri yfirferð yfir það sem af hausti.

Upphafsstef: Sælan, Skítamórall
Lokalag: Innan í mér, Skítamórall