Kæru kastarar
Það var enginn annar en Sigurður Héðinn (Siggi Haugur)sem mætti til okkar þessa vikuna.
Hann fór yfir sinn feril í leiðsögn, veiði og við fluguhnýtingar.
Einnig renndum við yfir nýju bókina hans sem ber nafnið Af flugum, löxum og mönnum. Hún er frábær gripur fyrir alla veiðimenn og kemur út akkúrat í dag.
En hér er Haugurinn. Njótið, við nutum.