Listen

Description

Í Flugucasti vikunnar köfum við djúpt inn í pælingar um silungsveiði.
Við fengum til okkar einn af bestu silungsveiðimönnum Íslands.
Ingólfur Örn Björgvinsson kom og fræddi okkur um flest öll trikkin í bókinni.
Ef þið viljið ná alvöru árangri í þessari veiði þá hvetjum við ykkur til að hlusta af athygli.
Góðar stundir