Listen

Description

Í Flugucasti þessarar viku er kafað djúpt. Kannski of djúpt eða kannski ekki. Lengsti þátturinn til þessa. Einfaldlega höfðum við um of mikið að tala og viðmælandi okkar of mikilvægur. Björn Roth. Já, þið heyrðuð rétt; liðsmaður Bruna BB. Hér er fræsing og hér er drukkið og hér er stuð. Björn Roth gjörið þið svo vel.