Listen

Description

Í þessum þætti eru skoðaðar þær tilfinningar sem fylgja því að vera uppalandi ásamt því að fara yfir hvernig þessar tilfinningar hafa áhrif á viðbrögð okkar við hegðun barna. Viðmælandi þáttarins er Erla Margrét sálfræðingur.